Carmen Laforet Díaz, fædd 6. september 1921 í Barselónu og alin upp á Gran Canaria, dáin 28. febrúar 2004 í Madrid, var spænskur höfundur sem var virkur undir og eftir spænska borgarastyrjöldin. Hún er frægust fyrir fyrstu skáldsögu hennar, Nada, sem gafst út 1944. Nada er ein mest þýdda spænska skáldsagan och Carmen hlaut spænsku bókmenntaverðlaunin Premio Nadal árið 1944.

Carmen Laforet
Carmen Laforet
Fædd: 6. september 1921
Barselóna
Látin:28. febrúar 2004
Starf/staða:höfundur
Þjóðerni:spænsk
Þekktasta verk:Nada, 1944 (Hljómkviðan eilífa)

Íslensk þýðing Nada eftir Sigurð Sigurmundssyni frá Hvítárholti kom út 1990 og heitir á íslensku Hljómkviðan eilífa. Sigurður er líka útgefandi bókarinnar og skrifaði í formálanum að hann hafi aldrei lesið neitt annað eins á spænsku.[1] Hann las söguna á rás eitt 1986.[2]

Tilvísanir breyta

  1. „ÚT ER komin bókin Hljómkviðan eilífa...“. Morgunblaðið. 13. desember 1990.
  2. „Hljómkviðan eilífa eftir Laforet“. Þjóðviljinn. 29. apríl 1986.

Tenglar breyta