Capitol Reef-þjóðgarðurinn

(Endurbeint frá Capitol Reef National Park)

Capitol Reef National Park er þjóðgarður í suður-Utah í Bandaríkjunum. Hann var stofnaður árið 1971 en var national monument frá 1937. Hann varðveitir gljúfralandslag sem eru tæpir 100 kílómetrar að lengd. Í Waterpocket Fold sést 65 milljóna gömul jarðskorpa. Litríkir sandsteinaklettar eru áberandi á svæðinu.

Kort.
Capitol Dome.
Waterpocket fold séð frá geimnum.

Fjallahjólreiðar eru bannaðar í Capitol Reef. Hestatúrar eru vinsælir sem og ökuferðir. Leyfi þarf fyrir tjaldgistingu. Næsti bær við þjóðgarðinn er Torrey.

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Capitol Reef National Park“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 14. des. 2016.