Campobasso er borg á Suður-Ítalíu og höfuðstaður héraðsins Mólíse. Borgin er einkum þekkt fyrir hnífasmíði. Íbúar eru rúm 50 þúsund.

Klukkuturn kirkju heilags Bartólómeusar í gömlu borginni í Campobasso