CNN (stendur fyrir Cable News Network) er bandarísk sjónvarpsstöð sem sendir út um gervihnött og kapalkerfi. Stöðin er í eigu Turner Broadcasting System sem er innan Time Warner-samstæðunnar. CNN var fyrsta fréttastöðin í Bandaríkjunum og sú fyrsta sem sendi út fréttir allan sólarhringinn. Stöðin hóf útsendingar 1. júní 1980.

Sviðið fyrir kappræður forsetaefna 2007 sem sendar voru út af CNN og YouTube.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.