CFR Cluj
CFR Cluj er rúmenskt Knattspyrnufélag frá Cluj-Napoca í Transylvaníu . Félagið var stofnað árið 1907. Með félaginu spilar Rúnar Már Sigurjónsson.
Fotbal Club CFR 1907 Cluj, | |||
Fullt nafn | Fotbal Club CFR 1907 Cluj, | ||
Gælunafn/nöfn | Ceferiștii | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | CFR | ||
Stofnað | 1907 | ||
Leikvöllur | Dr. Constantin Rădulescu(Cluj-Napoca) | ||
Stærð | 23.500 | ||
Stjórnarformaður | Marian Copilu | ||
Knattspyrnustjóri | Edward Iordănescu | ||
Deild | Rúmenska úrvalsdeildin | ||
2023-24 | 2. sæti | ||
|
Titlar
breyta- Transylvaníu-meistaramótið: 1
- 1910
- Liga I: 8
- 2007/08, 2009/10, 2011/12, 2017/18, 2018/19, 2019/20, 2020/21, 2021/22
- Cupa României: 2
- 2007-08, 2008-09
- Supercupa României: 1
- 2008-09
Leikmannahópur
breytaAth: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|