393
ár
(Endurbeint frá CCCXCIII)
Árið 393 (CCCXCIII í rómverskum tölum) var 93. ár 4. aldar og hófst á laugardegi samkvæm júlíska tímatalinu. Á þeim tíma var það þekkt innan Rómaveldis sem ræðismannsár Ágústusar og Ágústusar eða 1146 ab urbe condita.
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Atburðir
breyta- 23. janúar - Þeódósíus mikli lýsti son sinn Honoríus, meðkeisara í Vestrómverska keisaradæminu.
- Þeódósíus mikli lét brjóta heiðin hof, helgistaði og forna gripi um allt Rómaveldi.
- Þeódósíus mikli afnam Ólympíuleikana.
- Kirkjuþingið í Hippó átti sér stað.
Fædd
breyta- Sima Maoying, keisaraynja í Liu Song-veldinu í Kína (d. 439).
- Þeódóretos frá Kýrros, biskup og guðfræðingur.
Dáin
breyta- Evnómíos frá Kysikos, arískur biskup og guðfræðingur.
- Zhai Zhao, keisari Wei.