Cévennes

Cévennes (oksítanska: Cevenas) er fjallgarður í suðurenda Massif Central-hálendisins í Suður-Frakklandi. Fjallgarðurinn er í umdæmunum Ardèche, Gard, Hérault og Lozère. Hæsti tindur hans er Mont Lozère (1702 m).

Cévennes
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.