Cévennes
Cévennes (oksítanska: Cevenas) er fjallgarður í suðurenda Massif Central-hálendisins í Suður-Frakklandi. Fjallgarðurinn er í umdæmunum Ardèche, Gard, Hérault og Lozère. Hæsti tindur hans er Mont Lozère (1702 m).
Cévennes (oksítanska: Cevenas) er fjallgarður í suðurenda Massif Central-hálendisins í Suður-Frakklandi. Fjallgarðurinn er í umdæmunum Ardèche, Gard, Hérault og Lozère. Hæsti tindur hans er Mont Lozère (1702 m).