Bylting fylkis
Að bylta fylki er fylkjaaðgerð, sem felst í að skipta á öllum línuvigrum fylkis fyrir dálkvigra og öfugt; þannig að ef A er n×m fylki þá er bylta fylkið af A m×n fylki. Aðgerðin er yfirleitt táknuð með tákninu T skrifað ofan við fylkið.
Dæmi um byltingu fylkja
breytaHér er 2×2 fylki bylt í 2×2 fylki:
og hér er 3×2 fylki bylt yfir í 2×3 fylki:
og hér er 4×3 fylki sem inniheldur bara breytur, bylt yfir í 3×4 fylki:
Samhverf fylki
breytaSamhverft fylki eru þeim eiginleikum gædd að breytast ekki við byltingu. Sé A samhverft fylki, þá er . Um andsamhverfur fylki gildir að .
Reiknireglur um byltingu
breytaSéu A og B fylki gildir:
- (þegar c er tala)
- (þegar að A er andhverfanlegt fylki)
- Séu A og B skásamhverf fylki gildir: