Burstajafni
Burstajafni (Lycopodium clavatum,[1][2][3]) er útbreiddasta tegund jafna. Hann er að finna á einum stað á Íslandi, í landi Ormsstaða í Breiðdal.
Burstajafni | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lycopodium clavatum L. 1753 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Synonymy
|
Útbreiðsla
breytaLycopodium clavatum hefur víða útbreiðslu um nokkur meginlönd.[4][5][6][7][8][9] Það eru aðskildar undirtegundir og afbrigði á mismunandi svæðum útbreiðslusvæðisins:
- Lycopodium clavatum subsp. clavatum
- Lycopodium clavatum subsp. clavatum var. clavatum (Evrópa, Asía, Norður Ameríka)
- Lycopodium clavatum subsp. clavatum var. aristatum (Mexíkó, Karabíska hafið, Mið-Ameríka, norður Suður Ameríka suður til norður-Argentínu)
- Lycopodium clavatum subsp. clavatum var. asiaticum (Japan, norðaustur Kína)
- Lycopodium clavatum subsp. clavatum var. borbonicum (mið og suður Afríka)
- Lycopodium clavatum subsp. clavatum var. kiboanum (fjöll hitabeltis Afríku)
- Lycopodium clavatum subsp. contiguum (suður Mið-Ameríka, norður Suður-Ameríka; syn. Lycopodium contiguum)
Þrátt fyrir að vera útbreiddur á heimsvísu, eins og margir jafnar, er hann bundinn við óröskuð svæði, og hverfur á ræktuðu landi og svæðum þar sem reglulega brennur. Afleiðingin er að hann er hættu á mörgum svæðum. Á Íslandi er hann friðaður samkvæmt náttúruverndarlögum.
Nytjar
breytaGró þessarar tegundar, "lycopodium powder", eru sprengifim ef nóg er af þeim í lofti. Þau voru notuð sem blossapúður í upphafi ljósmyndunar, og í töfrabrögðum.
-
L. clavatum ssp. clavatum var. clavatum, with strobili
-
L. clavatum with strobili
Tilvísanir
breyta- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ USDA, NRCS (n.d.). „Lycopodium clavatum“. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 26. júlí 2016.
- ↑ Bailey, L.H.; Bailey, E.Z.; the staff of the Liberty Hyde Bailey Hortorium. 1976. Hortus third: A concise dictionary of plants cultivated in the United States and Canada. Macmillan, New York.
- ↑ Flora of North America, Lycopodium clavatum Linnaeus, Sp. Pl. 2: 1101. 1753. Common club-moss, lycopode à massue
- ↑ Flora of China, Lycopodium clavatum Linnaeus, 1753. 东北石松 dong bei shi song
- ↑ Altervista Flora Italiana, Lycopodium clavatum L. includes photos and European distribution map
- ↑ Jørgensen, P. M., M. H. Nee & S. G. Beck. (eds.) 2014. Catálogo de las plantas vasculares de Bolivia, Monographs in systematic botany from the Missouri Botanical Garden 127(1–2): i–viii, 1–1744. Missouri Botanical Garden Press, St. Louis
- ↑ Mickel, J. T. & J. M. Beitel. 1988. Pteridophyte Flora of Oaxaca, Mexico. Memoirs of The New York Botanical Garden 46: 1–568
- ↑ Gibbs Russell, G. E., W. G. M. Welman, E. Retief, K. L. Immelman, G. Germishuizen, B. J. Pienaar, M. Van Wyk & A. Nicholas. 1987. List of species of southern African plants. Memoirs of the Botanical Survey of South Africa 2(1–2): 1–152(pt. 1), 1–270(pt. 2).
Ytri tenglar
breyta- Lycopodium clavatum, running ground pine, Flora, fauna, earth, and sky...The natural history of the northwoods Geymt 9 maí 2005 í Wayback Machine
- Bioimagesphotos Geymt 30 mars 2005 í Wayback Machine
- Jepson Manual Treatment, University of California
- Calphotos Photo gallery, University of California
- photo of herbarium specimen at Missouri Botanical Garden, collected in Dominican Republic in 1967
- Um burstajafna á vefnum Flóra Íslands
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Burstajafni.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lycopodium clavatum.