Burðarmálsdauði

Burðarmálsdauði (skammstöfun: BNM) er dauði fósturs eða nýfædds ungbarns. Alþjóða heilbrigðisstofnunin skilgreinir burðarmálsdauða sem „dauða sem á sér stað seint á meðgöngu (22 vikur eða yfir), í fæðingu og allt að viku eftir fæðingu“.

Tengt efniBreyta

HeimildBreyta

„Skýrsla frá Fæðingaskráningunni fyrir árið 2005“ (PDF).

TenglarBreyta

   Þessi dauðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.