Brjóstakrabbamein
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Brjóstakrabbamein er krabbamein sem myndast í brjóstum. Krabbameinið er algengasta krabbameinið í konum á Íslandi sem og á heimsvísu.[1] Myndun brjóstakrabbameins tengist ógrynna af umhverfis- og erfðatengdum þáttum.[2] Margt þarf að fara úrskeiðis á sama tíma; til dæmis DNA skemmdir, mistök við ónæmiseftirlit líkamans, óvanalegir vaxtarþættir og/eða erfðagallar.
Um 15-20% þeirra sem fá brjóstakrabbamein hafa ættarsögu um sjúkdóminn — þekktastar eru stökkbreytingar í BRCA1 og BRCA2 genunum en þau eru bæði æxlisbæligen. Hættulegustu krabbameinin eru þau sem eru án hormónaviðtaka, þau sem hafa dreift sér til eitla í holhönd eða þau sem sýna erfðabreytileika því erfiðara eru að meðhöndla þau.
Tenglar
breytaTilvísanir
breyta- ↑ „Population Fact Sheets“ (PDF). Globocan 2020. Sótt 28. maí 2022.
- ↑ „BRJÓSTAKRABBAMEIN“. ÍSLENSK ERFÐAGREINING (bandarísk enska). 8. júlí 2014. Sótt 28. maí 2022.