Brixham er lítill hafnarbær í Devon í suðvesturhluta Englands. Bærinn lifir aðallega á fiskveiðum og ferðaþjónustu.