Mergkál (fræðiheiti: Brassica oleracea var. acephala[1]) er undirtegund af blaðrófu og ræktuð sem dýrafóður. Fóðurkáli hefur yfirleitt verið skipt í tvær tegundir og nefnt mergkál og smjörkál. Maðkur kálflugu getur ráðist á repju og mergkál í svo stórum stíl að uppskera verði lítil sem engin.

Tilvísun

breyta
  1. Þóroddur Sveinsson; og fleiri. „Fóðurjurtakverið“. Sótt 4. apríl 2008.
   Þessi líffræðigrein sem tengist landbúnaði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.