Kálfluga

Kálfluga (fræðiheiti: Delia radicum) er tvívængja af blómsturflugnaætt og er skaðvaldur við grænmetisræktun, m.a. á Íslandi. Naga lirfur hennar rætur og rótarháls káltegunda. Rannsóknir hafa sýnt að uppskerutap af völdum kálflugunnar er háð hitastigi sumarsins á undan. Tegundir af jötunuxaætt: af ættkvíslinni Aleochara, eru taldar nýtast sem lífræn vörn gegn kálflugu.[3]

Kálfluga
Delia.radicum.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Anthomyiidae
Ættkvísl: Delia
Tegund:
Kálfluga (D. radicum)

Tvínefni
Delia radicum
(Linnaeus, 1758)
Samheiti
Púpa og lirfur
Lirfur í rót blómkáls

TilvísunBreyta

  1. 1,0 1,1 1,2 Chandler, Peter J. (1998). „Checklists of Insects of the British Isles (New Series) Part 1: Diptera“. Handbooks for the Identification of British Insects. 12. Royal Entomological Society: 1–234.
  2. Soos, A.; Papp, L., ritstjórar (1986). Catalogue of Palaearctic Diptera. Vol. 13, Anthomyiidae - Tachinidae. Hungarian Natural History Museum. bls. 624 pp. ISBN 963-7093-21-4.
  3. Shimat V. Joseph, E. Richard Hoebeke og Joseph V. McHugh. [DOI: 10.4289/0013-8797.117.4.525 „Rove Beetles of the Genus Aleochara Gravenhorst (Coleoptera:Staphylinidae) Parasitizing the Cabbage Maggot, Delia radicum(L.) (Diptera: Anthomyiidae), in the Northern Central Coast ofCalifornia“] (enska). Entomological Society of Washington. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 2015. Sótt júlí 2021.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.