Botafogo de Futebol e Regatas
Botafogo de Futebol e Regatas er brasilískt knattspyrnufélag frá Botafogo hverfinu í Rio de Janeiro. Liðið var stofnað 1894.
SigrarBreyta
- HM Félagsliða:3
1967, 1968, 1970
- Brasilískir meistarar: 2
1968,1995
- Brasilíska bikarkeppnin:
1990 (Úrslit)
- Sao Paulo meistarar: 4
1962, 1964, 1966, 1998
TengillBreyta
- https://www.botafogo.com.br/ Heimasíða félagsins]