Vatnshlot

(Endurbeint frá Body of water)

Vatnshlot (enska body of water) er viss eining af vatni, oft afmörkuð sem t.d. allt það vatn sem er að finna í einu vatni, s.s. Mývatni. Hugtakið vatnshlot er oftast notað um mikið magn af vatni, en getur þó einnig tekið til grunnvatns, tjarna og mýrarvatns. Vatn sem rennur í ám og fljótum t.d. er þó ekki hægt að fella undir vatnshlot, þar eð erfitt er að afmarka það.

Vatnshlot
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.