Bob (hljómsveit)

Íslensk hljómsveit

Bob er íslensk hljómsveit skipuð þeim:

Bob
UppruniFáni Íslands Ísland
Ár2006 – í dag
StefnurRokk
ÚtgefandiRass
MeðlimirFinnur Kári Pind Jörgensson
Friðrik Helgasson
Matthías Arnalds Stefánsson
Skúli Agnarr Einarsson

Haustið 2006 gaf hljómsveitin út frumburð sinn, plötuna dod qoq pop. Platan fékk góða dóma hjá Morgunblaðinu[1]. Hljómsveitin hefur spilað á fjölda tónleika í gegnum tíðina og tóku þeir meðal annars þátt á íslensku tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves haustið 2006. Árið 2010 gaf hljómsveitin út stuttskífuna Best of Breed[2].

TilvísanirBreyta

  1. „Frumlegt án tilgerðar“. Sótt 6. maí 2007.
  2. „Best of Breed með Bob“. Sótt 21. júní 2011.

TenglarBreyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.