Blind Guardian er þýsk power metalsveit sem stofnuð var árið 1984 í Krefeld, Vestur-Þýskaland. Í byrjun hét sveitin Lucifer's Heritage. Sveitin er talin ein sú áhrifamesta í krafmálmi og speedmetal. Hansi Kürsch, söngvarinn, spilaði á bassa í byrjun en ákvað að einbeita sér að söngnum frá 1996. Hann semur texta sem draga innblástur af höfundum eins og J. R. R. Tolkien, Michael Moorcock, Stephen King, George R.R. Martin og Robert Jordan. Einnig af hefðbundnum goðsögnum.

Blind Guardian í Gelsenkirchen 2016, RockHard Festival.

Áhrifamestu plötur þeirra eru Somewhere Far Beyond (1992), Imaginations from the Other Side (1995), and Nightfall in Middle-Earth (1998).

Meðlimir breyta

  • Hansi Kürsch – söngur (1984–), bassi (1984–1996)
  • André Olbrich – gítar, bakraddir (1984–)
  • Marcus Siepen – gítar, bakraddir (1987–)
  • Frederik Ehmke – trommur, flaua, sekkjapípur (2005–)
  • Johan van Stratum – bassi (2021-)

Fyrrum meðlimir breyta

  • Thomas Kelleners – söngur (1984)
  • Markus Dörk – gítar (1984–1986)
  • Christoph Theissen – gítar (1986)
  • Hans-Peter Frey – trommur (1986)
  • Thomas "Thomen" Stauch – trommur (1984–1986, 1987–2005)

Breiðskífur breyta

  • Battalions of Fear (1988)
  • Follow the Blind (1989)
  • Tales from the Twilight World (1990)
  • Somewhere Far Beyond (1992)
  • Imaginations from the Other Side (1995)
  • Nightfall in Middle-Earth (1998)
  • A Night at the Opera (2002)
  • A Twist in the Myth (2006)
  • At the Edge of Time (2010)
  • Beyond the Red Mirror (2015)
  • Legacy of the Dark Lands (2019)
  • The God Machine (2022)