Blaðamennska eða fréttamennska er fag sem gengur út á að safna, skrifa og miðla fréttum og öðrum upplýsingum um samtímaatburði. Blaðamennska er starfssvið innan fjölmiðla og sá sem hana stundar nefnist blaðamaður eða fréttamaður. Blaðamenn starfa á ýmsum fjölmiðlum s.s. dagblöðum, útvarpi, sjónvarpi, netmiðlum, sem fjölmiðlafulltrúar fyrirtækja og á fleiri stöðum.

Fréttastofa NBC sjónvarpsstöðvarinnar í Washington.

Blaðamennska er kennd sem fag í háskólum og sérstökum blaðamannaskólum.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.