Bláir draumar er plata eftir íslensku tónlistarmenninna Bubba Morthens og Magnús Þór Jónsson (Megas) sem kom út þann 10. október 1988. Bubbi hafði verið tíður gestur í hljóðverinu þar sem að Megas tók upp plötu sína frá sama ári, Höfuðslausnir, og þar sem að hugmyndin um að gera plötu saman og þar sem að þeir voru báðir hjá plötufyrirtækinu Gramminu var ákveðið að henda í plötu. Brian Pugsley, breskur upptökustjóri sem vann plötunna Loftmynd með Megasi árið áður, var fenginn til að taka upp plötunna. Hljóðfæraleikarar á plötunni voru Jón Páll Bjarnarson á gítar, Tómas R. Einarsson á bassa, Kenneth Knudsen á hljómborð, Birgir Baldursson á trommum, Sigurður Flosason á óbó og Össur Geirsson á básúnu. Platan, sem tekin var upp í september og október 1988, var gefin út 1. desember 1988. Titillag plötunnar, sem fékk nafnið Filterslaus kamel blús, átti upprunalega að birtast á smáskífu Bubba, 56, sem kom út 16. júlí sama ár. 23. desember 1988, eða á Þorláksmessu, fengu Bubbi og Megas afhendna platínuplötu, en þá hefðu 7.500 eintök verið seld. Platan var að mestu leyti umdeild þegar hún kom út. En hún var mest umdeild fyrir texta Megasar við lagið Litlir sætir strákar

Ég dirfist ekki um stelpur meir, við stelpurnar að þrátta

Þær eru töfrandi á aldrinum frá tólf, og nið'r í átta

En ef þú ert að pæla í hvað það er sem er koma skal

Litlir sætir strákar er langtum betra val

Lagalisti

breyta

Plata eitt: A-hlið

Filterslaus kamel blús (Bubbi)

Einum of heví (Bubbi og Megas)

Seinasti dagurinn (Bubbi)

Flæðarmál (Megas)

Ég bið að heilsa (Bubbi og Megas)

Tvær stjörnur (Megas)

Ég dansa tangó (Bubbi)

Tíminn (Megas)

Aðeins smekksatriði (Megas)

Plata eitt: B-hlið

Menn að hnýta snörur (Bubbi)

Vatnsrennibrautin (Megas)

Eitt til fimmtán glös (Bubbi og Megas)

Litlir sætir strákar (Megas)

Hann er svo blár (Bubbi)