Bjarne Henriksen (fæddur 18. janúar 1959) er danskur leikari. Bjarne hefur komið fram í mörgum frægum kvikmyndum á borð við Festen og Jagten. Þá kom hann fram í fyrstu þáttaröðinni af Ófærð.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Bjarne Henriksen | Actor, Director“. IMDb (bandarísk enska). Sótt 28. desember 2024.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.