Opna aðalvalmynd

Bjúga [1] (ítroðningur eða sperðill) er sver pylsa úr (ódýru) kjötdeigi, söltuð og reykt. Á Þorláksmessu áður fyrr var það stundum tíðkað í sveitum að borða bjúgu til miðdegisverðar.

Um beygingu orðsins bjúgaBreyta

Í orðabók Eddu er orðið bjúga sagt tvíkynja, þ.e. hvorugkyns og kvenkyns, það bjúgað og þau bjúgun, svo og hún bjúgan og þær bjúgurnar. Flestum er þó ótamt að hafa orðið í kvenkyni, og lang flestir hafa í áranna rás talað um bjúga í hvorugkyni. Sumum þykir og ágætt að muna að orðið bjúga beygist í hvorugkyni eins og orðið auga. [2]

Tengt efniBreyta

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta