Björn Skúlason
Björn Skúlason (f. 20. júlí 1973) er íslenskur viðskiptamaður og eiginmaður Höllu Tómasdóttur forseta Íslands. Börn þeirra eru Tómas Bjartur og Auður Ína.[1] Björn rekur heilsufyrirtækið Just Björn sem framleiðir kollagen fyrir húðina.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ Lovísa Arnardóttir (6. febrúar 2024). „Fyrsti karlmakinn á Bessastöðum: „Draumaútkoman varð að veruleika"“. visir.is. Sótt 16. júní 2024.
- ↑ „Halla átti kærasta þegar þau Björn hittust fyrst“. visir.is. 22. mars 2024.