Björn Skúlason (f. 20. júlí 1973) er íslenskur viðskiptamaður og eiginmaður Höllu Tómasdóttur forseta Íslands. Börn þeirra eru Tómas Bjartur og Auður Ína.[1] Björn rekur heilsufyrirtækið Just Björn sem framleiðir kollagen fyrir húðina.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. Lovísa Arnardóttir (6. febrúar 2024). „Fyrsti karl­makinn á Bessa­stöðum: „Drauma­út­koman varð að veru­leika". visir.is. Sótt 16. júní 2024.
  2. „Halla átti kærasta þegar þau Björn hittust fyrst“. visir.is. 22. mars 2024.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.