Björk Guðmundsdóttir & tríó Guðmundar Ingólfssonar

Björk Guðmundsdóttir & tríó Guðmundar Ingólfssonar var íslensk djass-hljómsveit. Hljómsveitin var stofnuð árið 1990 þegar söngkonan og lagahöfundurinn Björk, sem söng fyrir Sykurmolana, vann með tríó Guðmundar Ingólfssonar sem samanstóð af Guðmundi Ingólfssyni píanóleikara, Guðmundi „Pappa Jazz“ Steingrímssyni trommuleikara og Þórði Högnasyni bassaleikara.

Björk Guðmundsdóttir & tríó Guðmundar Ingólfssonar
UppruniReykjavík, Ísland
Ár1990–1991
StefnurDjass
ÚtgáfufyrirtækiSmekkleysa
One Little Indian Records
Samvinna
Fyrri meðlimirBjörk Guðmundsdóttir
Guðmundur Ingólfsson
Guðmundur Steingrímsson
Þórður Högnason

Útgáfur

breyta
  • Gling-Gló (1990)