Bjöllulyng
Bjöllulyng (fræðiheiti: Vaccinium)[2] er algeng og útbreidd ættkvísl runna eða dvergrunna í lyngætt. Ber margra tegundanna eru étin af mönnum og nokkur eru mikilvæg söluvara, þar á meðal trönuber, bláber, aðalbláber,runnabláber og rauðber. Eins og margar aðrar tegundir af lyngætt, vaxa þau helst í súrum jarðvegi.
Bjöllulyng |
---|
Ber nokkurra Vaccinium tegunda
|
Vísindaleg flokkun |
|
Einkennistegund |
Vaccinium uliginosum[1] |
Samheiti |
|
Helstu tegundir
breytaTilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bjöllulyng.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Vaccinium.
- ↑ „Vaccinium Linnaeus“. Index Nominum Genericorum. International Association for Plant Taxonomy. 5. febrúar 2003. Sótt 9. maí 2008.
- ↑ Sunset Western Garden Book, 1995:606–607