Bjöllulyng (fræðiheiti: Vaccinium)[2] er algeng og útbreidd ættkvísl runna eða dvergrunna í lyngætt. Ber margra tegundanna eru étin af mönnum og nokkur eru mikilvæg söluvara, þar á meðal trönuber, bláber, aðalbláber,runnabláber og rauðber. Eins og margar aðrar tegundir af lyngætt, vaxa þau helst í súrum jarðvegi.

Bjöllulyng
Ber nokkurra Vaccinium tegunda
Ber nokkurra Vaccinium tegunda
Vísindaleg flokkun
Einkennistegund
Vaccinium uliginosum[1]
Samheiti
  • Oxycoccus Hill
  • Polycodium Raf.
  • Batodendron Nutt.

Helstu tegundir breyta

Tilvísanir breyta

  1. Vaccinium Linnaeus“. Index Nominum Genericorum. International Association for Plant Taxonomy. 5. febrúar 2003. Sótt 9. maí 2008.
  2. Sunset Western Garden Book, 1995:606–607
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.