Biskupsdæmi er kirkjuleg stjórnsýslueining þar sem biskup starfar og sér um allar kirkjurnar á svæðinu. Biskupsdæmi er hugtak sem er notað í kaþólsku kirkjunni, biskupakirkjunni og lúthersku kirkjunni. Gamalt orð sem er haft um biskupsdæmi er stifti. Biskupsdæmi skiptast í sóknir.

Biskupsdæmi á Íslandi

breyta
   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.