Birkivefari (Acleris notana) er tegund af fiðrildum í Tortricidae. Hún finnst um mestalla Norður-Evrópu,[2] þar á meðal á Íslandi.[3] Hún hefur einnig fundist í Norður-Ameríku, þar sem hún hefur verið skráð í Illinois.[4]

Birkivefari
Birkivefari
Birkivefari
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ættkvísl: Acleris
Tegund:
A. notana

Tvínefni
Acleris notana
(Donovan, 1806)[1]
Samheiti
 • Tortrix notana Donovan, 1806
 • Acalla ferrugana ab. galacteana Krulikowsky, 1903
 • Tortrix gilvana Frolich, 1828
 • Tortrix ocherana Frolich, 1828
 • Teras proteana Guenee, 1845
 • Teras tripunctana var. sabulana Guenee, 1845
 • Acleris triana Hubner, [1825] 1816
 • Tortrix tripunctana Hubner, [1796-1799]
 • Tortrix tripunctulana Haworth, [1811]
 • Teras tripunctana ab. virgulana Reutti, 1898

Vænghafið er 15–17 mm.[5]

Lirfurnar nærast á Alnus glutinosa, Betula, Fagus, Populus, Rubus og Pyrus tegundum. Lirfurnar sjást frá maí til júní og ágúst til september. (í Bretlandi)[6]

Á Íslandi getur hún valdið miklum skaða í birkiskógum.[7][8]

Tilvísanir breyta

 1. tortricidae.com
 2. „Fauna Europaea“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. október 2014. Sótt 29. júlí 2018.
 3. Birkivefari Náttúrufræðistofnun Íslands
 4. mothphotographersgroup
 5. UKmoths
 6. European Butterflies and Moths
 7. Skógræktin. „Birkivefari“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.
 8. „Birkivefari (Acleris notana)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 11. september 2020.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.