Binni Glee

íslenskur áhrifavaldur og raunveruleikastjarna

Brynjar Steinn Gylfason (8. september 1999), betur þekktur sem Binni Glee er íslenskur áhrifavaldur og raunveruleikastjarna[1]. Binni varð vinsæll á Snapchat árið 2016 og kom m.a. fram í þáttunum Snapparar[2] á Stöð 2. Binni Glee hefur notið mikilla vinsælda í raunveruleikaþáttunum Æði[3] á Stöð 2. Binni Glee er mjög þekktur áhrifavaldur á Íslandi.[4]

Binni Glee.

Heimildir

breyta
  1. „Binni Glee“. IMDb. Sótt 4. september 2021.
  2. Snapparar (TV Series 2017) - IMDb (bandarísk enska), sótt 4. september 2021
  3. Æði (TV Series 2020– ) - IMDb (bandarísk enska), sótt 4. september 2021
  4. Fyrirmynd greinarinnar var að hluta til „Þekktir nemendur Menntaskólans á Akureyri útgáfu Wikipedia. Sótt 6. ágúst 2021.
   Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.