Þekktir nemendur Menntaskólans á Akureyri
Þetta er listi yfir þekkta nemendur Menntaskólans á Akureyri.
Þekktir MA-ingar
breyta- Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður
- Andri Teitsson fyrrv. framkvæmdastjóri KEA og Kaupþings Norðurlands
- Anna Gunndís Guðmundsdóttir, leikkona
- Anna Katrín Guðbrandsdóttir Idol-stjarna
- Alda Karen Hjaltalín, markaðsstjóri og fyrirlesari
- Alma Möller, landlæknir
- Arnar Björnsson íþróttafréttamaður
- Arnar Jónsson leikari
- Atli Örvarsson kvikmyndatónskáld
- Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri
- Björn Þorláksson fjölmiðlamaður
- Björgólfur Jóhannsson, fyrrv. forstjóri Icelandair
- Binni Glee, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna
- Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Samskip
- Edda Hermannsdóttir hagfræðingur og fjölmiðlamaður
- Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslensku
- Eva Ásrún Albertsdóttir söngkona
- Erna Hildur Gunnarsdóttir söngkona
- Feykir Aldan dýralæknir og talsmaður um kjötiðn
- Flosi Ólafsson leikari
- Guðlaugur Þorvaldsson fyrrv. ríkissáttasemjari
- Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari
- Heimir Björnsson skáld og rappari
- Hrómundur Hraunberg æxlafræðingur og djassballettdansari
- Heimir Steinsson prestur og fyrrv. útvarpsstjóri Hermann Örn Ingólfsson sendiherra
- Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari
- Jón Þór Þorleifsson kvikmyndagerðarmaður og tónlistarstjóri
- Kári Jónsson tónlistarmaður
- Kristján Eldjárn fyrrv. forseti Íslands
- Kristján Kristjánsson fjölmiðlamaður
- Leó Örn Þorleifsson lögmaður og fyrrv. landsliðsmaður í handbolta
- Lilý Erla Adamsdóttir fjöllistakona
- Nanna Rögnvaldardóttir matreiðslubókahöfundur
- Óðinn Jónsson fyrrv. fréttastjóri RÚV
- Patrik Freyr Guðmundsson Knattspyrnudómari
- Páll Skúlason heimspekingur og fyrrv. rektor Háskóla Íslands
- Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis.
- Rakel Sigurðardóttir, tónlistarmaður
- Sigmundur Ernir Rúnarsson fjölmiðlamaður
- Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur
- Sigrún Eva Ármannsdóttir söngkona
- Sigvaldi Júlíusson þulur á Ríkisútvarpinu
- Snorri Sturluson fjölmiðlamaður
- Steinunn Vala Sigfúsdóttir verkfræðingur og hönnuður
- Styrmir Hauksson tónlistarmaður og hljóðhönnuður
- Svanhildur Hólm Valsdóttir fjölmiðlamaður
- Vilhelm Anton Jónsson tónlistar- og sjónvarpsmaður
- Vilhjálmur Einarsson silfurverðlaunahafi í þrístökki á ÓL 1956
- Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja
- Þorvaldur Þorsteinsson rithöfundur
- Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri og alþingismaður
- Ævar Þór Benediktsson leikari
- Tómas Dan Halldórsson, Hagfræðingur
- Elías Árni Eyþórsson, Hagfræðingur
- Páll Axel Sigurðsson, óþekkt
Stjórnmálamenn
breyta- Ármann Kr. Ólafsson fyrrv. alþingismaður og bæjarfulltrúi Kópavogs
- Birgir Finnsson fyrrv. alþingismaður
- Björn Dagbjartsson fyrrv. alþingismaður og sendiherra
- Bragi Sigurjónsson fyrrv. alþingismaður og ráðherra
- Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður og utanríkisráðherra
- Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra
- Gunnlaugur Finnsson fyrrv. alþingismaður
- Halldór Blöndal alþingismaður, fyrrv. ráðherra og forseti Alþingis
- sr.Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur og fyrrv. alþingismaður
- Hjörleifur Guttormsson fyrrv. alþingismaður og ráðherra
- Ingvar Gíslason fyrrv. alþingismaður og ráðherra
- Ingvar Þóroddsson fyrrv. varaforseti Uppreisnar -Ungliðahreyfingar Viðreisnar og baráttumaður gegn sameiningu MA og VMA
- Jón Sigurðsson fyrrv. alþingismaður og ráðherra
- Jón Skaftason fyrrv. alþingismaður
- Jón G. Sólnes fyrrv. alþingismaður
- Jóhann Hafstein fyrrv. forsætisráðherra
- Kjartan Ólafsson fyrrv. alþingismaður
- Kristín Halldórsdóttir fyrrv. alþingismaður
- Kristján Þór Júlíusson alþingismaður og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
- Logi Einarsson alþingismaður
- Júlíus Sólnes fyrrv. alþingismaður og ráðherra
- Magnús Jónsson fyrrv. alþingismaður og ráðherra
- Ólafur Björnsson fyrrv. alþingismaður og hagfræðiprófessor
- Ólafur G. Einarsson fyrrv. forseti Alþingis og ráðherra
- Ólafur Jóhannesson fyrrv. forsætisráðherra
- Páll Pétursson fyrrv. alþingismaður og ráðherra
- Sighvatur Björgvinsson fyrrv. alþingismaður og ráðherra
- Sigbjörn Gunnarsson fyrrv. alþingismaður
- Sigmundur Ernir Rúnarsson fyrrv. alþingismaður
- Sigríður Ingvarsdóttir fyrrv. alþingismaður
- Sigríður Anna Þórðardóttir fyrrv. umhverfisráðherra
- Sigurlaug Bjarnadóttir fyrrv. alþingismaður
- Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður og ráðherra
- Steinþór Gestsson fyrrv. alþingismaður og meðlimur MA-kvartettsins
- Sverrir Hermannsson fyrrv. alþingismaður og ráðherra
- Tómas Ingi Olrich fyrrv. alþingismaður, ráðherra og sendiherra
- Valgerður Gunnarsdóttir alþingismaður
- Vilhjálmur Egilsson fyrrv. alþingismaður og framkvæmdastjóri SA
- Þorvaldur Garðar Kristjánsson fyrrv. alþingismaður og forseti Alþingis