Radio Songs
Vinsældalisti Billboard
(Endurbeint frá Billboard Hot 100 Airplay)
Radio Songs (áður Hot 100 Airplay til ársins 2014 og Top 40 Radio Monitor til ársins 1991) er vinsældalisti gefinn út vikulega af Billboard tímaritinu. Hann mælir útvarpsspilanir laga á útvarpsstöðvum í Bandaríkjunum fyrir allar gerðir tónlistarstefna. Hann er einn af þrem þáttum, ásamt sölum (smásala og stafræn sala) og streymum, sem ákvarða sæti laga á Billboard Hot 100 listanum. Radio Songs byrjaði sem 30 sæta listi árið 1984, og var seinna var stækkaður í 40 tveimur árum síðar.[1] Nú til dags inniheldur hann 100 sæti.
Sjá einnig
breytaTilvísanir
breyta- ↑ Whitburn, Joel (2009). Top Pop Singles (12. útgáfa). Wisconsin: Record Research Inc. bls. 11. ISBN 978-0-89820-180-2.