Bjór (nagdýr)

(Endurbeint frá Bifur)

Bjórar (eða bifrar) (fræðiheiti: Castoridae) er ættkvísl nagdýra (Castor) sem lifir í ám og vötnum og byggir þar stíflur. Skinn bjóranna eru mikið notuð í loðfeldi. Bjórar hafa sundfit á afturfótunum.

Bjór
Bandarískur bjór
Bandarískur bjór
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Bjóraætt (Castoridae)
Ættkvísl: Castor
Linnaeus, 1758
Tegundir

Kanadískur bjór (C. canadensis)
Evrasískur bjór (C. fiber)
C. californicus

Fyrir aðrar merkingar orðsins, sjá aðgreniningarsíðu.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.