Beykibálkur
(Endurbeint frá Beykiættbálkur)
Beykibálkur (fræðiheiti: Fagales) er fylking blómplantna sem meðal annars inniheldur mörg þekkt tré. Þær ættir sem nú teljast til þessa ættbálks eru:
- Bjarkarætt (Betulaceae)
- Casuarinaceae
- Beykiætt (Fagaceae)
- Valhnotuætt (Juglandaceae)
- Porsætt (Myricaceae)
- Nothofagaceae
- Rhoipteleaceae
- Ticodendraceae
Beykibálkur | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fagus sylvatica
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
Sjá grein. |