Lenjuætt (fræðiheiti: Nothofagaceae) er lítil ætt í beykibálki með útbreiðslu á suðurhveli. Hún inniheldur nú eina ættkvísl (Nothofagus) með 35 tegundir, en vilja sumir grasafræðingar skifta henni upp í fjórar.[1] Í eldri flokkunum Cronquists system var ættin sett undir beykiætt (Fagaceae).

Nothofagaceae
Nothofagus alpina
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Nothofagaceae

Tilvísanir

breyta
  1. Heenan, P.B.; Smissen, R.D. (2013). „Revised circumscription of Nothofagus and recognition of the segregate genera Fuscospora, Lophozonia, and Trisyngyne (Nothofagaceae)“. Phytotaxa. 146 (1): 1–31. doi:10.11646/phytotaxa.146.1.1.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.