Bessi Bjarnason - Vísur Stefáns Jónssonar
Bessi Bjarnason er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1969. Á henni syngur Bessi Bjarnason hinar góðkunnu barnavísur Stefáns Jónssonar. Útsetningar, kór- og hljómsveitarstjórn, Magnús Pétursson. Hljóðritun fór fram hjá Rikisútvarpinu undir stjórn Guðmundar R. Jónssonar. Ljósmyndir tók Óli Páll Kristjánsson.
Bessi Bjarnason | |
---|---|
SG - 021 | |
Flytjandi | Bessi Bjarnason |
Gefin út | 1969 |
Stefna | Barnavísur |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Guðmundur R. Jónsson |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Aumingja Siggi - Lag - texti: Norskt þjóðlag — Stefán Jónsson
- Bréf til frænku - Lag - texti: Erl. barnalag — Stefán Jónsson
- Systa mín - Lag - texti: Skozkt þjóðlag — Stefán Jónsson
- Smalasaga - Lag - texti: Erl. alþýðulag — Stefán Jónsson
- Kvæðið um kálfinn - Lag - texti: Kuhlau — Stefán Jónsson
- Sagan af Gutta - Lag - texti: Erl. alþýðulag — Stefán Jónsson
- Hjónin á Hofi - Lag - texti: H. Kjerúlf — Stefán Jónsson
- Kiddi á Ósi - Lag - texti: Erl. alþýðulag — Stefán Jónsson
- Stutt saga - Lag - texti: Bellman — Stefán Jónsson
- Hjónin við tjörnina - Lag - texti: Erl. alþýðulag — Stefán Jónsson
- Hænsnadans - Lag - texti: Erl. alþýðulag — Stefán Jónsson
- Aravísur - Lag - texti: Ingibjörg Þorbergs — Stefán Jónsson
- Ási, Lási og Pjási í Ási - Lag - texti: Helgi Helgason — Stefán Jónsson
- Vögguvísa - Lag - texti: Bellman — Stefán Jónsson
- Stjáni - Lag - texti: Magnús Pétursson — Stefán Jónsson
Stúlknakór úr Melaskóla
breytaAftari röð frá vinstri (sjá mynd á bakhlið plötuumslags): Una Árnadóttir, Jóhanna E. Hilmarsdóttir, Erla Hallbjörnsdóttir, Hildur Sigurðardóttir, Anna Guðný Ásgeirsdóttir og Regína E. Grettisdóttir.
Fremri röð frá vinstri: Þórunn Hulda Guðmundsdóttir, Anna Lind Sigurðsson, Guðrún J. Karlsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir og Svava Loftsdóttir.