Bertha Pappenheim

Bertha Pappenheim (27. febrúar 185928. maí 1936) var feministi og stofanði félagið Jüdischer Frauenbund sem barðist fyrir kvenréttindum. Hún fæddist í Vínarborg í Austurríki. Hún er líka þekkt fyrir að vera sjúklingur læknisins og lífeðlisfræðingsins Josef Breuer og geðlækninn og taugafræðinginn Sigmunds Freud. Í skrifum Breuers er hún kölluð Anna O.

Bertha Pappenheim árið 1882