Bergvatnsá[1] er heiti yfir ár með bergvatni og flokkast sem dragár eða lindár. Ár með jökulvatni eru litaðar af jökulleir og nefnast jökulár.

Tilvísanir

breyta
  1. Orðið „Bergvatnsá“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar