Bergvatn[1] er tært (rennandi) vatn, sem er ýmist lindavatn eða tært yfirborðsvatn í ám og lækjum. Ár með bergvatni kallast bergvatnsár. Jökulvatn, mýravatn og annað óhreint vatn er ekki bergvatn.

Tilvísanir breyta

  1. Orðið „Bergvatn“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar