Bergrún Íris Sævarsdóttir

Bergrún Íris Sævarsdóttir (f. 1985) er barnabókahöfundur og teiknari. Fyrir bækur sínar hefur hún hlotið Íslensku bókmenntaverðlaunin, Vestnorrænu barnabókaverðlaunin, Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur og Fjöruverðlaunin. Hún var bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2020.[1]

Bergrún Íris Sævarsdóttir 2015

Bækur breyta

  • 2020 Töfralandið[2]
  • 2020 Kennarinn sem hvarf sporlaust[3][4]
  • 2019 Hauslausi húsvörðurinn
  • 2018 Lang-elstur í leynifélaginu[13]
  • 2018 Næturdýrin (með Ragnheiði Gröndal)[14]
  • 2015 Viltu vera vinur minn?[17]
  • 2015 Sjáðu mig sumar
  • 2014 Vinur minn, vindurinn[18]

Tilvísanir breyta

  1. „Bergrún bæj­arlist­armaður Hafn­ar­fjarðar“. mbl.is, 23. apríl 2020. Slóð: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/04/23/bergrun_baejarlistarmadur_hafnarfjardar/
  2. Ritdómur: Katrín Lilja. „Svifið um töfralandið“. Lestrarklefinn, 18. nóvember 2020. Slóð: https://lestrarklefinn.is/2020/11/18/svifid-um-tofralandid/
  3. Ritdómur: Brynhildur Björnsdóttir. „Snjöll börn í stormi“. Fréttablaðið, 27. ágúst 2020. Slóð: https://timarit.is/page/7285980
  4. Ritdómur: Katrín Lilja. „Spennusaga í blindbyl“. Lestrarklefinn, 4. júlí 2020. Slóð: https://lestrarklefinn.is/2020/07/04/spennusaga-i-blindbyl/
  5. Ritdómur: Erla María Markúsdóttir. „Mannrán og skjáskot - beint frá hjartanu.“ Morgunblaðið, 18. júlí 2019. Slóð: https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1727814/
  6. Ritdómur: Katrín Lilja. „Kennarinn sem hvarf“. Lestrarklefinn, 20. júní 2019. Slóð: https://lestrarklefinn.is/2019/06/20/kennarinn-sem-hvarf/
  7. „Bergrún hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur“. mbl.is, 24. apríl 2020. Slóð: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/04/24/bergrun_hlytur_barnabokaverdlaun_gudrunar_helgadott/
  8. „Bergrún Íris handhafi Fjöruverðlaunanna 2020“. Fjarðarfréttir, 16. janúar 2020. Slóð: https://www.fjardarfrettir.is/frettir/mannlif/bergrun-iris-handhafi-fjoruverdlaunanna-2020
  9. Ritdómur: Brynhildur Björnsdóttir. „Langelstur að eilífu.“ Fréttablaðið, 5. desember 2019. Slóð: https://timarit.is/page/7220413
  10. Ritdómur: Katrín Lilja. „Barnabók sem fjallar um dauðann.“ Lestrarklefinn, 22. nóvember 2019. Slóð: https://lestrarklefinn.is/2019/11/22/barnabok-sem-tekur-a-daudanum/
  11. Jakob Bjarnar. „Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin“. Vísir, 28. janúar 2020. Slóð: https://www.visir.is/g/202034606d
  12. Davíð Kjartan Gestsson. „Bergrún Íris fær Vestnorrænu barnabókaverðlaunin.“ ruv.is, 19. nóvember 2020. Slóð: https://www.ruv.is/frett/2020/11/19/bergrun-iris-faer-vestnorraenu-barnabokaverdlaunin
  13. Ritdómur: Katrín Lilja. „Lang-elstur í leynifélaginu“. Lestrarklefinn, 16. desember 2018. Slóð: https://lestrarklefinn.is/2018/12/16/lang-elstur-i-leynifelaginu/
  14. Ritdómur: Katrín Lilja. „Næturdýr að nóttu“. Lestrarklefinn. 10. febrúar 2020. Slóð: https://lestrarklefinn.is/2020/02/10/naeturdyr-ad-nottu/
  15. Ritdómur: Silja Björk Huldudóttir. „Óvæntir vinir“. Morgunblaðið, 23. desember 2017. Slóð: https://timarit.is/page/6963501
  16. Ritdómur: Helga Birgisdóttir. "(lang)Skemmtilegasta bókin". Fréttablaðið 14. desember 2017. Slóð: https://timarit.is/page/6898390
  17. Ritdómur: Silja Björk Huldudóttir. „Vinur er sá sem til vamms segir.“ Morgunblaðið, 3. desember 2015. Slóð: https://timarit.is/page/6741997
  18. Ritdómur: Halla Þórlaug Óskarsdóttir. „Spjallað um veðrið“. Fréttablaðið, 5. nóvember 2014. Slóð: https://timarit.is/page/6462644