Bergröð

Bergröð er berg sem myndast hefur úr sams konar móðurkviku og aðstæður í möttli jarðar. Á íslandi eru bergraðir helst myndaðar af storkubergi sem hefur myndað þær sem eru þóleiítbergröð, alkalíbergröð og millibergröð. [1]

TilvísanirBreyta

  1. „Orðskýringar-Bergröð“. Guðbjartur Kristófersson. Sótt 24. febrúar 2015.
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.