Berglagafræði (e. lithostratigraphy) er sú grein jarðvísinda sem bundin er við rannsóknir á berglögum (e. stratum). Í berglagafræðirannsóknum er einkum lögð áhersla á jarðfræðilegt tímatal (e. geochronology), samanburðarjarðfræði (e. comparative geology) og bergfræði (e. petrology). Almennt séð myndi berglag vera annaðhvort storkuberg eða setberg, allt eftir því hvernig myndun þess var háttað.

Jarðlög í Argentínu
  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.