Bengalköttur
Bengalkettir er kattakyn sem hefur verið ræktað til að líkjast framandi kattakynjum eins og hlébarða, pardusketti, Leopardus wiedii og skuggahlébarða. Bengalkettir voru þróaðir með valræktun á ræktuðum köttum sem voru blandaðir við blendinga dvergtígurkattar, Prionailurus bengalensis bengalensis, og heimiliskatta, með það að markmiði að fá sjálfstæða, hrausta og vinalega ketti með skarpt doppótt eða marmara munstraðan feld.[1]
Bengalköttur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Bengalköttur
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
Nafnið "Bengal"-köttur var dregið af fræðiheiti dvergtígurkattar (P. b. bengalensis). Þegar þeir voru komnir fjórum kynslóðum (F4) frá dvergtígurkattar × heimiliskattar blendingnum, voru þeir komnir með skapferli heimiliskatta.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Archived copy“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. apríl 2015. Sótt 9. apríl 2015.
- ↑ Bengal Cat Geymt 6 júlí 2011 í Wayback Machine Animal World, Information Resource: Exotic Pets & Animals. Retrieved on: January 18, 2008
Ytri tenglar
breyta- The International Bengal Cat Society
- Picture Chart of Bengal Colors & Patterns
- Bengal Genetics
- WildExpressions - Detailed history of the Bengal
- History of the Bengal Geymt 22 september 2010 í Wayback Machine
- Messybeast - History of hybrids
- Criadero español de gatos bengal Geymt 18 janúar 2021 í Wayback Machine