Beinabúr

Beinabúr (beinaklefi eða beinahús [1]) (latína: ossuarium) er sérstök bygging, neðanjarðarhús, herbergi eða jafnvel kistill beina (oftast) frá miðöldum, þar sem höfuðkúpur og bein látinna manna eru geymd. Oft eru beinabúrin í kirkjukjöllurum eða á öðrum vígðum stöðum, og hafa bein verið flutt þangað úr yfirfullum kirkjugarði (eða kirkjugörðum).

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  1. Orðabók Háskólans
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.