Bathory var sænsk þungarokkshljómsveit stofnuð af þeim Tomas Börje Forsberg (gælunafn: Quorthon), Fredrik Melander og Jonas Åkerlund í Vällingby árið 1983. Bathory var ein af þeim hljómsveitum sem lagði grunninn af því sem seinna varð svartmálmur. Stofnendurnir nefndu hljómsveitina eftir blóðþyrstu ungversku greifynjunni Elizabeth Báthory.

Bathory
Bathory-logo.jpg
Uppruni Flag of Sweden.svg Vällingby 1983
Tónlistarstefnur svartmálmur - þrass - Víkingarokk
Ár 19832004

Útgefið efniBreyta