Bathory var sænsk þungarokkshljómsveit stofnuð af þeim Tomas Börje Forsberg (gælunafn: Quorthon), Fredrik Melander og Jonas Åkerlund í Vällingby árið 1983. Bathory var ein af þeim hljómsveitum sem lagði grunninn af því sem seinna varð svartmálmur. Stofnendurnir nefndu hljómsveitina eftir blóðþyrstu ungversku greifynjunni Elizabeth Báthory.

Bathory
Upplýsingar
Uppruni Vällingby 1983
Ár19832004
Stefnursvartmálmur - þrass - Víkingarokk

Útgefið efni breyta