Bastilludagurinn

þjóðhátíðardagur Frakklands

Bastilludagurinn er þjóðhátíðardagur Frakklands, haldinn 14. júlí ár hvert til að minnast árásarinnar á Bastilluna í Frönsku byltingunni 14. júlí 1789.

Flugeldum skotið úr Eiffelturninum á Bastilludaginn 2005.

Ákveðið var að gera Bastilludaginn að þjóðhátíðardegi árið 1880.

  Þessi sögugrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.