Basshunter

Sænskur söngvari, framleiðandi og plötusnúður

Jonas Erik Altberg (betur þekktur sem Basshunter) er sænskur söngvari, tónlistarframleiðandi, og plötusnúður. Hann fæddist 22. desember 1984 í bænum Halmstad í Suður-Svíþjóð.

Basshunter
Basshunter í Halmstad (2008)
Basshunter í Halmstad (2008)
Upplýsingar
Fæddur22. desember 1984 (1984-12-22) (40 ára)
UppruniHalmstad
Ár virkur1998 – í dag
Vefsíðabasshunter.se
Basshunter (2007)

Basshunter kallar tónlistina sína evrópudans eða melódískt trans, en aðrir vilja flokka hana sem harðdans eða evrópu-popp. Hann byrjaði að semja tónlist árið 2001 með forritinu „Fruity Loops (Útgáfu 6)“ og árið 2004 gaf hann út fyrstu plötuna, The Bassmaschine á internetinu.

Ferill

breyta

Í apríl 2006 gerði hann útgáfusamning við Warner Music í Svíþjóð sem gaf út smáskífuna "Boten Anna" og lagið hans "Boten Anna" varð strax orðið að smelli í Skandínavíu í maí sama ár. Lagið dreifðist hratt um internetið og hefur verið þýtt á mörg tungumál.

Basshunter taldi upphaflega að Anna í laginu væri „botti“ á IRC-rás en í raun reyndist Anna bara vera venjuleg stúlka og lagið fjallar um þennan skemmtilega misskilning.

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta

Safnplötur

breyta

Smáskífur

breyta

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta