Barry Stroud
Barry Stroud er kanadískur heimspekingur sem hefur einkum fengist við frumspeki, hugspeki, þekkingarfræði og efahyggju.
Barry Stroud | |
---|---|
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 20. aldar Heimspeki 21. aldar |
Skóli/hefð | Rökgreiningarheimspeki |
Helstu ritverk | Hume; The Significance of Philosophical Scepticism; The Quest for Reality: Subjectivism & the Metaphysics of Colour |
Helstu kenningar | Hume; The Significance of Philosophical Scepticism; The Quest for Reality: Subjectivism & the Metaphysics of Colour |
Helstu viðfangsefni | frumspeki, þekkingarfræði, þekkingarfræði |
Nám og störf
breytaStroud lauk B.A.-gráðu í heimspeki frá Toronto-háskóla og doktorsgráðu í heimspeki frá Harvard-háskóla. Frá 1961 hefur Stroud kennt heimspeki við Kaliforníuháskóla í Berkeley. Árið 2007 var hann útnefndur Willis S. og Marion Slusser-prófessor í heimspeki við heimspekideild Kaliforníuháskóla í Berkeley.
Bók Strouds um Hume, sem kom út árið 1977, vann Matchette-verðlaunin árið 1979.
Helstu rit
breyta- 1977: Hume
- 1984: The Significance of Philosophical Scepticism
- 1999: The Quest for Reality: Subjectivism & the Metaphysics of Colour
- 2000: Understanding Human Knowledge: Philosophical Essays
Tenglar
breyta- Heimasíða Strouds
- „The Study of Human Nature and the Subjectivity of Value“ Geymt 10 júní 2010 í Wayback Machine, Tanner-fyrirlestrar Strouds, lesnir í Buenos Aires-háskóla 7. júní 1988.
- „Howard Wettstein's Magic Prism“ Geymt 17 maí 2008 í Wayback Machine, fyrirlestur eftir Stroud lesinn í Kaliforníuháskóla í Riverside 1. desember 2004.