Bardagaíþrótt

(Endurbeint frá Bardagaíþróttir)

Bardagaíþrótt er íþrótt þar sem tveir eða fleiri keppa í bardaga í návígi samkvæmt tilteknum keppnisreglum ýmist með eða án vopna. Dæmi um bardagaíþróttir eru hnefaleikar, glíma, sjálfsvarnaríþróttir og skylmingar.

Hnefaleikar

Tegundir bardagaíþrótta

breyta
   Þessi bardagaíþróttargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.