Apabrauðstré

(Endurbeint frá Baobabtré)

Apabrauðstré (fræðiheiti: Adansonia digitata), almennt kallað Baobabtré, er gildvaxið hitabeltistré sem vex í Afríku. Ávöxtur þess nefnist apabrauð.

Apabrauðstré
Apabrauðstré í Tansaníu
Apabrauðstré í Tansaníu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malvales
Ætt: Malvaceae
Ættkvísl: Adansonia
Tegund:
A. digitata

Tvínefni
Adansonia digitata
L.
Adansonia digitata
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.