BCL-grunnklasasafnið

(Endurbeint frá BCL grunnklasasafnið)

BCL-grunnklasasafnið (e. Base Class Library eða BCL) er staðlað klasasafn til taks fyrir öll forritunarmál í .NET Framework. Til þess að auðvelda starf forritara býður .NET upp á Grunnklasasafnið sem inniheldur mikið af algengum aðgerðum, eins og skráarlestur og -skrift, myndbirtun, gagnagrunnssamskipti og XML-skjalahandfjöllun. Það er mikið stærra en stöðluð klasasöfn í flestum öðrum forritunarmálum, þar á meðal C++, og hefur sambærilegt umfang og grunnklasasafn Java.

Nafnsvæði

breyta
System
System.CodeDom
System.Collection
System.Diagnostics
System.Globalization
System.IO
System.Resources
System.Text
System.Text.RegularExpressions