Baccalaureus Scientiarum
háskólagráða veitt fyrir grunnnám í raungreinum
(Endurbeint frá B.S.)
Baccalaureus Scientiarum (skammst. B.S. eða B.Sc.) er háskólagráða sem námsskrár gera ráð fyrir að sé náð á þremur til fjórum árum, í námi með raunvísindaáherslu.
Háskólagráður |
Grunnám |